Þjónusta

Rafpólering ehf býður upp á eftirfarandi þjónustu

  • Rafpóleringu á ryðfríu stáli. (Besta eftirmeðhöndlun sem kostur er á)
  • Heilsýrumeðferð. (Sýrun og festing) Hreinsar yfirborð efnis, grátt matt yfirborð.
  • Niðurtökur og uppsetningu á hlutum til rafpólunar s.s handrið, húsnúmer, vélahlutir úr framleiðsluvélum.
  • Sæki og skila stykkjum.
  • Ráðgjöf um rafpóleringu fyrir nýsmíði og viðhald.
  • Tilboðsgerð.

Rafpólering ehf -- Stapahraun 3b, bakhús -- 220 Hafnarfjörður -- s. 6618444 -- This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. -- www.rp.is

logo

004.jpg
Hönnun og uppsetning, Hugsa sér ehf